• Innihald
  • 1 pakki falafelbollur frá Hälsans Kök
  • Salat
  • 4 stk tómatar
  • 1 stk rauðlaukur
  • 100g ruccolasalat
  • 200g fetaostur
  • 1 tsk cumminfræ
  • 2 msk ólífuolía
  • 1 msk hvítvíns vinaigrette
  • 1 msk hunang
  • Salt og pipar
  • Sósa:
  • Knippi myntulauf
  • 1 stk hvítlauksgeiri
  • 2 dl jógúrt hreint
  • 4 stk pítubrauð

Aðferð
Skerið niður tómat og rauðlauk í sneiðar og blandið saman við ruccolasalatið. Hrærið saman í skál vinaigrette,hunangi,cummin og salt og pipar. Hellið dressingu ofan á salatið og dreifið yfir fetaostinum.

Sósa, saxið myntulauf og blandið saman við jógúrtið ásamt fínsöxuðum hvítlauk og salti.

 

Setið salat ,falafelbollur og myntusósu í pítubrauð og berið fram.

 

Einnig er hægt að snæða með venjulegum brauðbollum.